Fara í efni

Aðventustemning í Hringversskógi

AÐVENTUSTEMNING
Laugardaginn 21. desember verður aðventustemning í Hringversskógi milli kl. 13:00 og 14:30.
Ef einhverjir vilja fara og höggva sér jólatré þá kostar tréð 8.000 kr.
Einnig er líka gaman að koma og njóta skjólsins í skóginum, fara í göngutúr um skóginn eða bara kom til að spjalla og eiga notalega stund.
Boðið verður upp á kakó og smákökur (á meðan birgðir endast).
Allir velkomnir