Fara í efni

Fundur með bændum - Sorpmál í dreifbýli

Sveitarfélagið Skagafjörður og Búnaðarsamband Skagfirðinga standa fyrir opnum bændafundi um sorpmál í dreifbýli. Sérstök áhersla verður á söfnun dýrahræja, en líka verður rætt um rúlluplast og hvað annað sem fólki býr í brjósti.

Fulltrúar frá Íslenska gámafélaginu verða á staðnum.

Kaffi á könnunni og kökur með.

Allir velkomnir.