Fara í efni

Jólaball Kvenfélags Staðarhrepps

Jólaball Kvenfélags Staðarhrepps verður laugardaginn 28. desember í Melsgili og hefst kl.14.

Dagskráin verður með hefðbundnu sniði, dansað í kringum jólatré og lifandi tónlistarflutningur, jólasveinar mæta og kaffiveitingar verða á eftir sem kvenfélagskonur og íbúar úthreppsins sjá um. Allir velkomnir.

Jólakveðja, nefndin.