Fara í efni

Réttarball Fljótamanna

Hið margrómaða Réttarball Fljótamanna verður haldið laugardagskvöldið 14. september í félagsheimilinu Ketilási! 
Ástarpungarnir munu halda uppi fjörinu frá klukkan 23:00 til 03:00!
Það er ekki seinna vænna að fara að rifja upp danstaktana. Það má enginn láta sig vanta í þessa veislu! 
 
Miðar seldir við hurð - Aðgangseyrir: 5500 kr.
Aldurstakmark: 18 ár

Facebook viðburður réttarballsins