Fara í efni

Útboð yfirlit

Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Varmahlíð Leikskóli – Áfangi 3

11.04.2025
Auglýst útboð
Í verkinu felst uppsteypa og frágangur við stoðvegg, skál í halla, sökkla undir vagnskúr/sorpskýli, ásamt byggingu áðurnefnds skýlis. Jarðvinna undir yfirborðsfrágangur á lóð. Hellulögn, malbikun, gúmmíhellur, þökulagning og flr. Verkið felur í sér fráveitukerfi, snjóbræðslukerfi, neysluvatni á lóð ásamt tenginum. Einnig fullnaðarfrágangur...

Skagafjörður og Skagafjarðarveitur óska eftir tilboðum í verkið Víðigrund, Sauðárkróki – Gatnagerð 2025

07.04.2025
Auglýst útboð
Verkið felst m.a. í endurgerð fráveitulagna, götulýsingar, vatnsveitu og hitaveitu í götunni Víðigrund á Sauðárkróki, auk jarðvegsskipta í götunni, með malbikun akbrautar og gangstétta og gerð kantsteina.   Helstu magntölur: Skurðgröftur, fráveita: 550 m Fráveitulagnir, plast: 850 m Skurðgröftur, vatns- og hitaveita: 380...

Byggðasafn Skagfirðinga óskar eftir tilboði í garðslátt

31.03.2025
Auglýst útboð
Byggðasafn Skagfirðinga óskar eftir tilboði í garðslátt. Um er að ræða umhirðu á lóð safnsins í Glaumbæ, kirkjugarð og nánasta umhverfi. Lóðin er rúmur hektari að stærð. Slá þarf svæðið í heild sinni aðra hvora viku til að halda því snyrtilegu, alls um sex skipti yfir sumarið. Innifalið í þjónustunni þarf að vera: Garðsláttur. Notkun orfs í...