Fara í efni

Útboð yfirlit

Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Varmahlíð Leikskóli – Áfangi 3

11.04.2025
Auglýst útboð
Í verkinu felst uppsteypa og frágangur við stoðvegg, skál í halla, sökkla undir vagnskúr/sorpskýli, ásamt byggingu áðurnefnds skýlis. Jarðvinna undir yfirborðsfrágangur á lóð. Hellulögn, malbikun, gúmmíhellur, þökulagning og flr. Verkið felur í sér fráveitukerfi, snjóbræðslukerfi, neysluvatni á lóð ásamt tenginum. Einnig fullnaðarfrágangur...

Skagafjörður og Skagafjarðarveitur óska eftir tilboðum í verkið Víðigrund, Sauðárkróki – Gatnagerð 2025

07.04.2025
Auglýst útboð
Verkið felst m.a. í endurgerð fráveitulagna, götulýsingar, vatnsveitu og hitaveitu í götunni Víðigrund á Sauðárkróki, auk jarðvegsskipta í götunni, með malbikun akbrautar og gangstétta og gerð kantsteina.   Helstu magntölur: Skurðgröftur, fráveita: 550 m Fráveitulagnir, plast: 850 m Skurðgröftur, vatns- og hitaveita: 380...

Byggðasafn Skagfirðinga óskar eftir tilboði í garðslátt

31.03.2025
Auglýst útboð
Byggðasafn Skagfirðinga óskar eftir tilboði í garðslátt. Um er að ræða umhirðu á lóð safnsins í Glaumbæ, kirkjugarð og nánasta umhverfi. Lóðin er rúmur hektari að stærð. Slá þarf svæðið í heild sinni aðra hvora viku til að halda því snyrtilegu, alls um sex skipti yfir sumarið. Innifalið í þjónustunni þarf að vera: Garðsláttur. Notkun orfs í...

Sorpmóttaka Hofsósi – Jarðvegsskipti og girðing 2025

19.02.2025
Lokin útboð
Verðfyrirspurn   Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Sorpmóttaka Hofsósi – Jarðvegsskipti og girðing 2025.   Um er að ræða jarðvegsskipti á fyrirhuguðu sorpmóttökusvæði og í vegtengingu að svæðinu, uppgrafið efni flutt á losunarstað, verktaki útvegi burðarhæft efni í fyllingu. Umhverfis svæðið skal setja upp girðingu úr...

Akstursþjónusta í Skagafirði

18.02.2025
Lokin útboð
Consensa fyrir höng Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í akstursþjónustu fyrir aldraða í Skagafirði samkvæmt skilmálum útboðsins. Útboðinu er skipt í tvo samningshluta og heimilt er að leggja fram tilboð í annan samningshluta útboðsins eða báða samningshluta þess. Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum...

Heimsending máltíða innan Sauðárkróks

18.02.2025
Lokin útboð
Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í heimsendingu máltíða innan Sauðárkróks samkvæmt skilmálum útboðsins. Um er að ræða þjónustu fyrir þá sem geta ekki annast matseld sjálfir og eiga rétt á heimaþjónustu samkvæmt reglum sveitarfélagsins. Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum...

Sauðárkrókur – Efri garður 2025, þekja og lagnir

04.12.2024
Lokin útboð
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið „Sauðárkrókur – Efri garður 2025, þekja og lagnir“. Helstu verkþættir og magntölur eru: Steypa upp vatns- rafbúnaðarhús og 2 stk. undirstöður fyrir ljósamöstur. Leggja ídráttarrör. Leggja heita- og kaldavatnslagnir. Setja upp vatnshana og...

Menningarhús í Skagafirði - Hönnun nýbyggingar og endurbóta á eldra húsnæði. Hönnunarsamkeppni – Forval

12.11.2024
Lokin útboð
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir umsóknum hönnunarhóps um þátttökurétt í lokaðri hönnunarsamkeppni vegna nýs Menningarhúss í Skagafirði að Faxatorgi á Sauðárkróki. Nýtt menningarhús mun annars vegar samanstanda af endurgerðu núverandi Safnahúsi og hins vegar nýbyggingu, samtals 2.241 m2. Forvalsgögn eru öllum aðgengileg með rafrænum hætti,...

Leikskóli í Varmahlíð, frágangur innanhúss - SKAG-31109-02

01.11.2024
Lokin útboð
Verkið felst í fullnaðarfrágangi að innan á nýrri leikskólabyggingu, sem byggð er við Varmahlíðarskóla í Varmahlíð. Heildarstærð nýrrar viðbyggingar er 555 m2. Helstu verkþættir og magntölur: Raflagnir, bruna og öryggiskerfi, lampar og lýsing Loftræsting 470m2 Lagnakerfi, hiti og neysluvatn Gólfhiti 472m2 Léttir veggir 387 m2 Gólfílögn 472...