Fara í efni

Útboð yfirlit

Tilboð óskast í akstur á leið 12 í Skólaakstri í Skagafirði

27.08.2024
Lokin útboð
Vegna breytinga óskar Skagafjörður eftir tilboðum í skólaakstur á leið 12 í Skagafirði 2024-2027. Ekið er um Blönduhlíð-framhlíð að Varmahlíðarskóla. Helstu magntölur eru : Akstursleið 21,6 km hver einföld leið. Eknar eru tvær ferðir hvern skóladag. Akstursdagar á skólaári eru um 175 dagar. Um 10 farþegar eru á leið 12 Óskað er eftir...