Bygging aðstöðuhúss fyrir tjaldstæði á Sauðárkróki
Málsnúmer 0805092
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 229. fundur - 03.06.2008
Bjarni Jónsson lagði fram tillögu:
"Ég legg til að kannað verði hvort ekki sé flötur á þátttöku fleiri deilda verknámsins í verkefninu svo sem rafiðnaðardeild og málmiðnadeild.?
Gunnar Bragi Sveinsson lagði fram bókun:
?Skipulagning verkefna verknámsdeildar FNV er ekki á dagskrá sveitarstjórnar.?
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir leggur til að erindinu verði vísað til byggðarráðs. Samþykkt samhljóða.
Tillaga Bjarna Jónssonar borin undir atkvæði og felld með fimm atkv. gegn einu. Þrír sitja hjá.
Bjarni Jónsson gerir grein fyrir atkvæði sínu:
?Ég ítreka að skoðuð verði aðkoma fleiri deilda verknáms FNV að verkefninu, það lýsir þröngsýni sveitarstjórnarfulltrúa að hafna slíkri tillögu.?
"Ég legg til að kannað verði hvort ekki sé flötur á þátttöku fleiri deilda verknámsins í verkefninu svo sem rafiðnaðardeild og málmiðnadeild.?
Gunnar Bragi Sveinsson lagði fram bókun:
?Skipulagning verkefna verknámsdeildar FNV er ekki á dagskrá sveitarstjórnar.?
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir leggur til að erindinu verði vísað til byggðarráðs. Samþykkt samhljóða.
Tillaga Bjarna Jónssonar borin undir atkvæði og felld með fimm atkv. gegn einu. Þrír sitja hjá.
Bjarni Jónsson gerir grein fyrir atkvæði sínu:
?Ég ítreka að skoðuð verði aðkoma fleiri deilda verknáms FNV að verkefninu, það lýsir þröngsýni sveitarstjórnarfulltrúa að hafna slíkri tillögu.?
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 437. fundur - 05.06.2008
Máli vísað frá sveitarstjórn 3. júní sl.
Byggðarráð staðfestir framlagða viljayfirlýsingu.
Byggðarráð staðfestir framlagða viljayfirlýsingu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 230. fundur - 24.06.2008
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs staðfest á 230. fundi sveitarstjórnar 24.06.08 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 461. fundur - 08.01.2009
Lögð fram drög að samningi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra um byggingu aðstöðuhúss á tjaldstæði.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu þessa erindis.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu þessa erindis.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 241. fundur - 29.01.2009
Afgreiðslu þessa liðar var frestað á 461. fundi byggðarráðs.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 478. fundur - 29.05.2009
Lögð fram drög að samningi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra um byggingu aðstöðuhúss á tjaldstæði. Frestað erindi frá 461. fundi byggðarráðs.
Byggðarráð staðfestir framlagðan samning, en leggur áherslu á að verði slíkir samningar gerðir eftirleiðis, nýtist þeir sem flestum deildum skólans.
Byggðarráð staðfestir framlagðan samning, en leggur áherslu á að verði slíkir samningar gerðir eftirleiðis, nýtist þeir sem flestum deildum skólans.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009
Afgreiðsla 478. fundar byggðarráðs staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög og felur sviðsstjóra að ganga frá viljayfirlýsingunni.