Atvinnu- og ferðamálanefnd
Dagskrá
1.Umhverfið þitt ses. - kynning
Málsnúmer 0901007Vakta málsnúmer
2.Fjárhagsáætlun 2009 - atvinnumál
Málsnúmer 0809068Vakta málsnúmer
Nefndin gerir ekki breytingar á fjárhagsáætlun frá fyrstu umræðu.
3.Atvinnulífsþing í Skagafirði
Málsnúmer 0901008Vakta málsnúmer
Sviðsstjóri lagði fram hugmynd um að sveitarfélagið standi fyrir málþingi um atvinnumál og atvinnuþróun í Skagafirði.
Nefndin felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.
Nefndin felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.
4.Aðgerðaáætlun - viðbrögð við mögulegu atvinnuleysi í Skagafirði
Málsnúmer 0901009Vakta málsnúmer
Sviðsstjóri lagði fram minnisblað um aðgerðaáætlun til að bregðast við mögulegu atvinnuleysi í Skagafirði á komandi sumri.
Nefndin felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.
Nefndin felur sviðsstjóra að vinna áfram að málinu.
5.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki - breytingar
Málsnúmer 0812088Vakta málsnúmer
Atvinnumálanefnd Skagafjarðar lýsir þungum áhyggjum vegna ákvörðunar um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. Nefndin vísar í viðtal við forstjóra FSA í fjölmiðlum þar sem hann tilkynnir lokun fæðingardeildar á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Gangi það eftir mun það þýða fækkun starfa á heilbrigðisstofnuninni og því mótmælir nefndin harðlega.
Fundi slitið - kl. 14:30.
Nefndin fagnar framkomnum hugmyndum og felur sviðsstjóra að vinna að verkefninu.