Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Samstarf um uppbyggingu fjölskyldugarðs
Málsnúmer 1901228Vakta málsnúmer
2.Umsókn um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Félagsheimili Rípurhrepps
Málsnúmer 1901220Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur úr máli 1901263, dagsettur 18. janúar 2019 frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra. Óskað er eftir umsögn um umsókn Sigurlínu Erlu Magnúsdóttur, kt. 111091-3159 um tækifærisleyfi skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 vegna þorrablóts í Félagsheimili Rípurhrepps þann 23. febrúar 2019.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
3.Leikskólinn á Hofsósi
Málsnúmer 1608223Vakta málsnúmer
Undir þessum dagskrárlið sátu fundinn Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, Jón Þór Þorvaldsson arkitekt og Steinunn Jónsdóttir frá Úti Inni arkitektastofu. Kynntar voru grunnteikningar að nýjum tveggja deilda leikskóla sem byggður verður við grunnskólann á Hofsósi.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að kynna teikningarnar fyrir hlutaðeigandi starfsmönnum leik- og grunnskóla. Stefnt er að þeirri vinnu verði lokið fyrir næsta fund byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra og sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs að kynna teikningarnar fyrir hlutaðeigandi starfsmönnum leik- og grunnskóla. Stefnt er að þeirri vinnu verði lokið fyrir næsta fund byggðarráðs.
Fundi slitið - kl. 12:19.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til umsagnar umhverfis- og samgöngunefndar.