Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

180. fundur 07. desember 2011 kl. 09:00 - 12:25 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Arnrún Halla Arnórsdóttir formaður
  • Bjarki Tryggvason varaform.
  • Þorsteinn Tómas Broddason ritari
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir áheyrnarftr.
  • Gunnar M Sandholt félagsmálastjóri
  • María Björk Ingvadóttir frístundastjóri
  • Aðalbjörg Hallmundsdóttir félagsráðgjafi
  • Sigríður Arndís Jóhannsdóttir forstöðumaður Húss frítímans
Fundargerð ritaði: Gunnar M Sandholt félagsmálasjóri María Björk Ingvadóttir frístundastjóri
Dagskrá
Aðalbjörg sat fundinn undir 1. lið. Áheyrnarfulltrúi, Guðný Axelsdóttir mætti undir 2.lið og sat fundinn til enda. María Björk og Sigríður Arndís sátu fundinn frá 2 lið. Gunnar vék af fundi eftir umræður annars liðar dagskrár.

1.Fjárhagsaðstoð 2011 trúnaðarmál

Málsnúmer 1101147Vakta málsnúmer

Samþykkt 8 erindi í 7 málum. Synjað einu erindi.

2.Fundargerð þjónustuhóps SSNV 18. nóv 11

Málsnúmer 1111178Vakta málsnúmer

Fundargerðin kynnt.

3.Umsókn um sundkort

Málsnúmer 1111143Vakta málsnúmer

Erindið snýst um umsókn öryrkja með lögheimili utan Skagafjarðar en aðsetur hér vegna náms og sækir um fríkort.

Reglur Skagafjarðar heimila ekki fríkort. Rætt um hvort breyta eigi reglum. Málinu frestað.

4.Fjárhagsáætlun 2012

Málsnúmer 1109011Vakta málsnúmer

Fjárhagsáætlun félagsmálaliða rædd. Stefnt að lokaafgreiðslu þriðjudaginn 13. desember 2011.

5.Fjárhagsáætlun Frístundasviðs 2012

Málsnúmer 1110202Vakta málsnúmer

Frístundastjóra er falið að ganga frá tillögum að gjaldskrárhækkunum í íþróttamannvirki og Hús frítímans.

Fundi slitið - kl. 12:25.