Fjárhagsáætlun Frístundasviðs 2012
Málsnúmer 1110202
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði vísað aftur til afgreiðslu félags- og tómstundanefndar, samþykkt samhljóða.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 180. fundur - 07.12.2011
Frístundastjóra er falið að ganga frá tillögum að gjaldskrárhækkunum í íþróttamannvirki og Hús frítímans.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 181. fundur - 13.12.2011
Félags- og tómstundanefnd samþykkir samhljóða og leggur til við Byggðaráð hækkun gjaldskrár íþróttamannavirkja. Frá næstu áramótum gildi eftirfarandi gjaldskrá:
Sundlaugar:
Börn að 18 ára aldri m.lögheimili í Sveitarfélaginu frítt
Eldri borgara m.lögheimili í Sveitarfélaginu frítt
Öryrkjar m.lögheimili í sveitarfélaginu frítt
Önnur börn yngri en 16 ára kr. 200
10 miða kort barna kr. 1.500
Aðrir öryrkjar kr. 200
Fullorðnir kr. 500
10 miða kort fullorðinna kr. 4.000
30 miða kort fullorðinna kr. 7.500
Árskort fullorðinna kr. 28.000
Árskort til starfsmanna Sv.félagsins kr.22.000
Gufubað innifalið í aðgangi
Infra-rauð sauna innifalið í aðgangi
Sundföt kr. 400,-
Handklæði kr. 400,-
Íþróttasalir:
Sauðárkr. - 1/1 salur kr. 9.300,-
Sauðárkr. - 2/3 salur kr. 6.600,-
Sauðárkr. - 1/3 salur kr. 3.600,
Sauðárkr. - búningsaðstaða kr. 1.500,-
Sauðárkr. - þreksalur kr. 2.000,-
Barnaskóli Freyjugötu litli salur kr. 3.600,-
Varmahlíð salur kr. 6.600,-
Nefndin leggur jafnframt til að gjaldskrá Húss Frítímans verði eftirfarandi frá áramótum:
Fundur < 3 tímar, < 20 manns kr 3.000,-
Fundur/Ráðstefna < 3 tímar ,< 50 manns kr 7.000,-
Afmæli kr 7.000,-
Fundur/Ráðstefna >3 tímar, < 50 manns kr 8.500,-
Fundur/Ráðstefna > 3 tímar, > 50 manns kr 13.000,-
Fundur/Ráðstefna > 3 tímar, > 100 manns kr 20.000,-
Gjald f. markaði góðgerðafélaga/?opið hús?, < 8 tímar. kr 10.000,-
Leiga fyrir veislur / verslunarmarkaði eða sambærilegt kr 40.000,-
Nefndin áréttar fyrri bókun um að leigusamningur við Flugu er ekki hluti af þeim ramma sem hér er lagður fram. Forstöðumanni íþróttamannvirkja er falið að útfæra breytingar á afgreiðslutíma sundlauga sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 180. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Forseti leggur til afgreiðsla þessa liðar verði tekin fyrir undir liðnum Fjárhagsáætlun 2012, samþykkt samhljóða.
Frístundastjóri kynnir fyrstu drög að fjárhagsáætlun Frístundasviðs miðað við óbreytt þjónustustig og starfsmannahald.