Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Útboð skólaakstur innanbæjar
Málsnúmer 1905177Vakta málsnúmer
Á 144. fundi fræðslunefndar þann 1. júlí s.l. voru tilboð í skólaakstur innanbæjar á Sauðárkróki opnuð. Alls bárust tvö tilboð. Fræðslunefnd samþykkir að hafna báðum tilboðum og skoða fyrirkomulag og framkvæmd skólaaskturs á Sauðárkróki að nýju.
Fundi slitið - kl. 16:45.