Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Refaeyðing á Eyvindarstaðaheiði
Málsnúmer 0903002Vakta málsnúmer
2.Fjallskilamál - rekstur skála á Eyvindarstaðaheiði
Málsnúmer 0804098Vakta málsnúmer
Þá fór fram umræða um rekstur skálanna á Eyvindarstaðaheiði svo og kostnað við endurbætur og viðbyggingar við Galtarárskála. Samþ. var að koma á fót samráðsnefnd um rekstur skálanna svo og um málefni Eyvindarstaðaheiðar.
Samráðsnefnd samanstandi af eftirtöldum: Sveitarfél. Skagafj. 2 fulltr.; Húnavatnshreppur 2 fulltr.; Upprekstrarfélag Eyvindarstaðaheiðar 2 fulltr.; Eyvindarstaðaheiði ehf 2 fulltr. og frá Heiðafélagi Blöndu og Svartár 1 fulltr. ? samt. 9 fulltrúar. Skagfirðingar boði starfshópinn til fyrsta fundar.
Samráðsnefnd samanstandi af eftirtöldum: Sveitarfél. Skagafj. 2 fulltr.; Húnavatnshreppur 2 fulltr.; Upprekstrarfélag Eyvindarstaðaheiðar 2 fulltr.; Eyvindarstaðaheiði ehf 2 fulltr. og frá Heiðafélagi Blöndu og Svartár 1 fulltr. ? samt. 9 fulltrúar. Skagfirðingar boði starfshópinn til fyrsta fundar.
Fundi slitið.
Landbúnaðarnefnd Sveitarfél. Skagafjarðar þótti þessi reikningur mjög hár, miðað við veidd dýr.
Ekki hefur verið haft samráð um veiðarnar við Sveitarfél. Skagafj. og þótti því ástæða til að fá umræður um þessar veiðar og fyrirkomulag, sbr. bréf Einars E. Einarssonar til Húnavatnshrepps þ. 25. jan. sl., þar sem m.a. var greint frá fyrirkomulagi um refaveiðar í Sveitarfél. Skagaf.
Allnokkur umræða fór fram um veiðarnar á heiðinni.
Samþykkt var að greiða umræddan reikning en jafnframt samþykkt að setja kvóta á veiðarnar hér eftir og Sveitarfél. Skagafj. greiði að hámarki fyrir 20 dýr samkv. gjaldskrá Sveitarfél. Skagafj.