Styrkbeiðni vegna frumflutnings tónverka
Málsnúmer 0801011
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 416. fundur - 11.01.2008
Lagt fram erindi frá Skagfirsku söngsveitinni í Reykjavík. Óskað er eftir styrk vegna flutnings söngsveitarinnar á verkunum Solveig á Miklabæ og Jörð í Skagafirði í febrúar 2008.Byggðarráð vísar erindinu til menningar- og kynningarnefndar.
Menningar- og kynningarnefnd - 29. fundur - 21.02.2008
Lagt fram erindi frá Skagfirsku söngsveitinni þar sem óskað er eftir styrk til tónlistarflutnings, vísað til nefndarinnar frá Byggðarráði.
Nefndin vísar erindinu til afgreiðslu menningarstyrkja.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 222. fundur - 26.02.2008
Afgreiðsla 29. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 222. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Menningar- og kynningarnefnd - 31. fundur - 06.05.2008
Tekin fyrir umsókn Skagfirsku söngsveitarinnar um styrk vegna fyrirhugaðra tónleika í Skagafirði. Nefndin sér sér ekki fært að styrkja verkefnið.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 228. fundur - 20.05.2008
Afgreiðsla 31. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 228. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.