Fara í efni

Lífmassi í eldiskerjum - könnun á möguleikum

Málsnúmer 0811064

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 43. fundur - 20.11.2008

Lagt fram minnisblað frá sviðsstjóra þar sem lagt er til að skoðaðir verði möguleikar á framleiðslu þörunga sem lífmassa í eldiskerjum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 238. fundur - 02.12.2008

Lagt fram á 238. fundi sveitarstjórnar 02.12.2008.

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 46. fundur - 24.03.2009

Þorsteinn Broddason kynnti minnisblað um málið. Þorsteini falið að koma með tillögur að næstu skrefum í málinu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 245. fundur - 07.04.2009

Afgreiðsla 46. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.