Atvinnu- og ferðamálanefnd
Dagskrá
1.Aðgerðaáætlun - viðbrögð við mögulegu atvinnuleysi í Skagafirði
Málsnúmer 0901009Vakta málsnúmer
2.Ósk um viðræður vegna rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð
Málsnúmer 0902055Vakta málsnúmer
Sviðsstjóri kynnti niðurstöður úr viðræðum við forsvarsmenn Gestagangs ehf. varðandi rekstur Upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð. Niðurstaðan er sú að vegna breyttra aðstæðna verður ekki að frekari viðræðum.
3.Nýsköpunarsjóður námsmanna - styrkumsókn
Málsnúmer 0901081Vakta málsnúmer
Áður á dagskrá nefndarinnar þann 19.02. sl.
Sviðsstjóra falið að útfæra samning við Nýsköpunarsjóð námsmanna sem hefði það að markmiði að fjölga rannsóknarverkefnum sem unnin verða af skagfirskum námsmönnum.
Sviðsstjóra falið að útfæra samning við Nýsköpunarsjóð námsmanna sem hefði það að markmiði að fjölga rannsóknarverkefnum sem unnin verða af skagfirskum námsmönnum.
4.Lífmassi í eldiskerjum - könnun á möguleikum
Málsnúmer 0811064Vakta málsnúmer
Þorsteinn Broddason kynnti minnisblað um málið. Þorsteini falið að koma með tillögur að næstu skrefum í málinu.
5.Vinnsla á basalttrefjum - könnun á möguleikum
Málsnúmer 0811004Vakta málsnúmer
Þorsteinn Broddason kynnti minnisblað um málið.
Fundi slitið - kl. 14:10.
Ákveðið að vísa málinu til Byggðaráðs.