Fara í efni

Áshús samningur um veitingasölu

Málsnúmer 0903059

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 40. fundur - 17.09.2009

Lagður fram til kynningar samningur milli Byggðasafnsins og rekstraraðila veitingasölu í Áshúsi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009

Afgreiðsla 40. fundar menningar og kynningarnefndar staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Menningar- og kynningarnefnd - 43. fundur - 04.03.2010

Lagt fram erindi frá Herdísi Sigurðardóttur, rekstraraðila veitingarstaðarins Áskaffi í Áshúsi við Glaumbæ þar sem hún framlengir samning um reksturinn og skorar jafnframt á nefndina að beita sér fyrir frágangi kjallara Áshússins til að bæta nýtingu hans.

Nefndin vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar Eignasjóðs fyrir næsta ár.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010

Afgreiðsla 43. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.