Fara í efni

Suzuki-fiðlunámskeið - styrkumsókn 2009

Málsnúmer 0903072

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 31.03.2009

Félags-og tómstundanefnd hafnar umsókninni og vísar erindinu til Markaðs-og þróunarsviðs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 245. fundur - 07.04.2009

Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Menningar- og kynningarnefnd - 39. fundur - 27.05.2009

Lögð fram umsókn um styrk frá Kristínu Höllu Bragadóttur vegna sumarnámskeiðs á fiðlu sem hún stendur fyrir í júní. Samkvæmt ákvörðun Menningar- og kynningarnefndar í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2009 var ákveðið að úthluta ekki úr menningarsjóði Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Var sú ákvörðun kynnt með auglýsingu í Sjónhorninu, umsókn er því hafnað.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 248. fundur - 09.06.2009

Afgreiðsla 39. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 248. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.