Tilboð í gerð rafræns skráningarkerfis Sumar T.Í.M.
Málsnúmer 0903105
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 31.03.2009
Tilboð Stefnu kynnt. Nefndin felur Frístundastjóra að vinna málið áfram á grundvelli þess.Á símafundi nefndarinnar 2. apríl er samþykkt 600 þúsund króna styrkur á þeim þætti hönnunarinnar er snýr að skráningakerfi vegna Íþróttafélaga.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 245. fundur - 07.04.2009
Afgreiðsla 140. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 245. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 141. fundur - 28.04.2009
Forstöðumaður Húss frítímans kynnir tilboð frá STEFNU um gerð rafræns skráningakerfis. Félags-og tómstundanefnd samþykkir samningsdögin eins og þau eru fyrir lögð. Kostnaður verður gjaldfærður á málaflokk 06390.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 246. fundur - 05.05.2009
Afgreiðsla 141. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 246. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.