Vindheimamelar - Umsögn um rekstrarleyfi,
Málsnúmer 0907006
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 180. fundur - 17.07.2009
Vindheimamelar - Umsögn um rekstrarleyfi. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 2. júlí sl., um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Eymundar Þórarinssonar kt. 260851-3579. Hann sækir um rekstrarleyfi fyrir hönd Gullhyls ehf. kt. 520705-1630, í aðstöðuhúsi á Vindheimamelum. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 486. fundur - 23.07.2009
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 486. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.