Ábendingar um úrbætur í ferðamálum í Skagafirði
Málsnúmer 1003143
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010
Afgreiðsla 59. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagðar fram ábendingar frá Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði um ýmis mál sem tengjast ferðaþjónustu s.s. snyrtingar við Glaumbæ, reiðleiðir í Skagafjarðarhéraði, Sögusetur íslenska hestsins, göngukort, upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn á Sauðárkróki, Minjahúsið á Sauðárkróki, merkingar fyrir ferðamenn og úrbætur í umhverfismál í Skagafirði.