Fara í efni

Greining á aðgengi fatlaðra

Málsnúmer 1008053

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 213. fundur - 08.09.2010

 

Greining á aðgengi fatlaðra. Undir þessum lið mættu á fundinn Jón karl Karlsson,Sigriður Gunnarsdóttir og Þuríður Harpa Sigurðardóttir

til viðræðna við nefndina um aðgengismál fatlaðra en þau höfðu óskað eftir fundi með nefndinni varðandi þennan málaflokk og hugsanlegar úrbætur. Málin rædd almennt og gestum þökkuð koman.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010

Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 268. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmunsdóttir og Sigurjón Þórðarson óska bókað að þau sitji hjá.