Stefnumótun sveitarfélaga í skólamálum
Málsnúmer 1009027
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 527. fundur - 09.09.2010
Lagt fram til kynningar bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem kynnt er nýútgefin handbók um gerð skólastefnu fyrir sveitarfélög.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010
Afgreiðsla 527. fundar byggðaráðs staðfest á 268. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010
Afgreiðsla 61. fundar fræðslunefndar staðfest á 268. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson óska bókað að þau sitji hjá.
Lögð var fram til kynningar handbók um stefnumótun sveitarfélaga í skólamálum