Kosningar til stjórnlagaþings
Málsnúmer 1009134
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010
Afgreiðsla 528. fundar byggðaráðs staðfest á 268. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 533. fundur - 28.10.2010
Lagðar fram til kynningar upplýsingar varðandi kosningar stjórnlagaþings 27. nóvember 2010.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 271. fundur - 02.11.2010
Afgreiðsla 533. fundar byggðaráðs staðfest á 271. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram erindi frá dóms- og mannréttindaráðuneyti varðandi væntanlegar kosningar til stjórnlagaþings þann 27. nóvember 2010.
Byggðarráð staðfestir að kosið verði á eftirtöldum stöðum í sveitarfélaginu: Steinsstöðum, Varmahlíð, Sauðárkróki, Heilbr.stofnuninni Sauðárkróki, á Skaga, að Hólum, Hofsósi og í Fljótum.