Áskorun frá velferðarvaktinni
Málsnúmer 1010199
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010
Afgreiðsla 534. fundar byggðaráðs staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 167. fundur - 14.12.2010
Áskorunin kynnt fyrir nefndinni.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010
Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram til kynningar áskorun til sveitarstjórna frá velferðarvaktinni um aðgæslu þegar ákvarðanir eru teknar í hagræðingarskyni t.d. með minnkun þjónustu.
Byggðarráð þakkar þessar þörfu ábendingar og samþykkir að fela sveitarstjóra að koma þeim einnig formlega á framfæri við ríkisvaldið og Alþingi sem áformar nú stórfelldan niðurskurð á velferðarþjónustu á landsbyggðinni.