Fara í efni

Foreldrahandbók fyrir grunnskóla

Málsnúmer 1101111

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 65. fundur - 24.02.2011

Lögð fram til kynningar Handbók foreldrafélaga grunnskóla, sem samtökin Heimili og skóli gaf út á síðasta ári. Fræðslunefnd hvetur foreldra grunnskólabarna til að kynna sér efni handbókarinnar en hana má finna á heimasíðu samtakanna www.heimiliogskoli.is og á vef mennta- og menningaráðuneytisins, www.stjr.is

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 276. fundur - 22.03.2011

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.