19. ársþing SSNV
Málsnúmer 1102045
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011
Afgreiðsla 545. fundar byggðaráðs staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 558. fundur - 30.06.2011
Skv. grein 3,3 í lögum og þingsköpum SSNV þurfa sveitarfélögin að tilkynna um kjörna aðla og varafulltrúa á ársþing SSNV fyrir 1. júlí. Tilkynningar skulu berast á netfangið ssnv@ssnv.is Tilkynning um fulltrúar sveitarfélagsins hefur þegar verið send.
Lagt fram bréf þar sem stjórn SSNV óskar eftir því við aðildarsveitarfélög SSNV að 19. ársþingi verði frestað og það verði haldið fyrir lok ágústsmánaðar 2011 í staðinn fyrir apríllok eins og kveðið er á um í samþykktum samtakanna.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við frestunina.