Fara í efni

Námskeið fyrir skólanefndir

Málsnúmer 1102048

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 65. fundur - 24.02.2011

Samband íslenskra sveitarfélaga boðar til námskeiðs fyrir skólanefndir á Sauðárkróki mánudaginn 11. apríl n.k. kl. 13:00 - 17:30. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu á hlutverki sínu sem fulltrúi í skólanefnd, þeim verkefnum og skyldum sem tilheyra ábyrgðarsviði. Þátttakendur eru kjörnir fulltrúar, starfsmenn skólaþjónustu sveitarfélaga og framkvæmdastjórum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Fræðslunefnd hvetur fulltrúa í fræðslunefnd til að taka þátt í námskeiðinu. Dagskrá verður kynnt nánar síðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 276. fundur - 22.03.2011

Afgreiðsla 65. fundar fræðslunefndar staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.