Fara í efni

Umsókn um lóð fyrir starfsemi

Málsnúmer 1102071

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 547. fundur - 24.02.2011

Lagt fram bréf frá Olíuverzlun Íslands hf. þar sem ítrekuð er ósk um svar við umsókn félagsins um lóð fyrir starfsemi þess á Sauðárkróki og jafnframt óskað eftir viðræðum um úrlausn og framhald málsins.

Afgreiðslu frestað þar sem fyrirhugaður er fundur innan skamms með forstjóra félagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 276. fundur - 22.03.2011

Afgreiðsla 547. fundar byggðaráðs staðfest á 276. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.