Samstarf við Gestastofu sútarans
Málsnúmer 1103145
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011
Afgreiðsla 52. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Menningar- og kynningarnefnd - 53. fundur - 20.06.2011
Nefndin óskar aðstandendum Gestastofu sútarans til hamingju með nýopnaða hagleikssmiðju sína þar sem m.a. er fjallað um sögu sútunar á Íslandi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011
Afgreiðsla 53. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sigríður Sigurðardóttir forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga kom til fundarins og kynnti samstarf við Gestastofu sútarans á Sauðárkróki um ritun á sögu skinnaverkunar í hagleikssmiðju sem sett verður upp í gestastofunni í sumar.