Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2011
Málsnúmer 1105038
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011
Afgreiðsla 172. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 176. fundur - 30.08.2011
Samþykkt að veita Aflinu, systursamtökum Stígamóta á norðurlandi, rekstarstyrk kr. 50.000 vegna 2011. Gert var ráð fyrir styrk við gerð fjárhagsáætlunar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011
Afgreiðsla 176. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Samþykktur er styrkur uppá kr. 50.000 til Aflsins sem eru samtök á Norðurlandi sem veita fórnarlömbum ofbeldis ráðgjafar- og stuðningsþjónustu. Styrkurinn færist af gjaldalið 02890 og rúmast innan fjárhagsáætlunar.