Samþykkt frá aðalfundi fulltrúaráðs EBÍ
Málsnúmer 1110219
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 574. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 574. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram til kynningar bréf frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands varðandi ákvörðun aðalfundar félagsins í október sl., um að enginn ágóðahlutur verði greiddur í ár til aðildarsveitarfélaganna sökum lítillar ávöxtunar eignasafns félagsins.