Álitsgerð vegna aðalskipulags
Málsnúmer 1111030
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 571. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 575. fundur - 08.12.2011
Undir þessum dagskrárlið sat Stefán Þ. Ólafsson hrl. fundinn og fór yfir álitsgerð sem hann ritaði ásamt Arnari Inga Ingvarssyni lögfræðingi, um ákvörðun umhverfisráðherra frá 31. maí 2011 að fresta staðfestingu á þeim hluta aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem varðar legu á Þjóðvegi nr. 1 í Skagafirði.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 575. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram til kynningar álitsgerð Stefáns Ólafssonar hrl. og Arnars Inga Ingvarssonar lögfr. vegna m.a. ákvörðunar umhverfisráðherra dags. 23. júní 2010 að fresta staðfestingu á þeim hluta aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem varðar legu á Þjóðvegi nr. 1 í Skagafirði.