Skagafjörður allt árið
Málsnúmer 1112122
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 77. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Atvinnu- og ferðamálanefnd - 78. fundur - 13.01.2012
Rætt um vetrarferðamennsku, framhald frá síðasta fundi. Stefnt að kynningarfundi um vetraríþróttir og ferðaþjónustu á Sauðárkróki í næstu viku, starfsmönnum Markaðs- og þróunarsviðs falið að skipuleggja fundinn og boða hann.
Atvinnu- og ferðamálanefnd - 79. fundur - 23.01.2012
Rætt um ráðgerðan fund um vetrarferðamennsku.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012
Afgreiðsla 78. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012
Afgreiðsla 79. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram minnisblað frá starfsmönnum nefndarinnar þar sem lagt er til að nefndin, í samvinnu við hagsmunaaðila í ferðaþjónustu í héraðinu, beiti sér fyrir umræðu og stefnumótun í vetrarferðaþjónustu í Skagafirði. Samþykkt að standa fyrir opnum fundi um málefnið í janúar.