Veraldarvinir - fyrirspurn
Málsnúmer 1201148
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012
Afgreiðsla 580. fundar byggðaráðs staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 160. fundur - 26.03.2012
Málið var lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 289. fundur - 02.05.2012
Afgreiðsla 160. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagður fram tölvupóstur frá Veraldarvinum þar sem samtökin bjóða sveitarfélaginu sjálfboðaliða í ýmis verkefni á árinu 2012.
Byggðarráð samþykkir að senda erindið til umsagnar hjá fastanefndum sveitarfélagsins.