Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar
1.Þjóðlendumál
Málsnúmer 1203336Vakta málsnúmer
2.Refa- og minnkaveiðar, skipting 2012
Málsnúmer 1203337Vakta málsnúmer
Rætt um fyrirkomulag minka- og refaveiða. Formanni nefndarinnar falið að kynna veiðimönnum úthlutun ársins og skilyrði.
Samkvæmt fjárhagsáætlun landbúnaðarnefndar er áætluð veiði 207 minkar og 296 refir.
3.Fjallskildadeildir - skipting 2012
Málsnúmer 1203338Vakta málsnúmer
Landbúnaðarnefnd samþykkir fyrirliggjandi tillögu um úthlutun til fjallskiladeilda. Landbúnaðarnefnd áréttar að skilyrði fyrir greiðslu séu skil ársskýrslu síðasta árs.
4.Beitilönd í Hofsós, málefni fjalllskiladeildar
Málsnúmer 1110077Vakta málsnúmer
Málinu frestað.
5.Réttin á Hvíteyrum
Málsnúmer 1104029Vakta málsnúmer
Málinu frestað.
6.Umboð atkvæðisréttar
Málsnúmer 1203048Vakta málsnúmer
Landbúnaðarnefnd felur Inga Birni Árnasyni að fara með atkvæðisrétt Sveitarfélagins Skagafjarðar í Veiðifélagi Húseyjarkvíslar út kjörtímabilið.
7.Bréf til Matvælastofnunar
Málsnúmer 1203339Vakta málsnúmer
Málið var til kynningar.
8.Aðalfundur 24. mars 2012
Málsnúmer 1203340Vakta málsnúmer
Ingi Björn Árnason sat aðalfund Veiðifélags Sæmundarár sem haldinn var 24. mars 2012. Málið var til kynningar.
9.Veraldarvinir - fyrirspurn
Málsnúmer 1201148Vakta málsnúmer
Málið var lagt fram til kynningar.
10.Búfjáreftirlit - lög, reglugerð og gjaldskrá
Málsnúmer 1201144Vakta málsnúmer
Landbúnaðarnefnd leggur til að málið fari til afgreiðslu í sameiginlegri Búfjáreftirlitsnefnd Sveitarfélagins Skagafjarðar, Akrahrepps og Fjallabyggðar.
Fundi slitið - kl. 17:20.
Fjallað um úrskurð Óbyggðanefndar, mál nr. 2 2009 Landbúnaðarnefnd mælir með að þeim hluta úrskurðarins sem féll Sveitarfélaginu í óhag sé áfrýjað til Hæstaréttar.