Áshildarholt land (220469) - Umsókn um byggingarreit.
Málsnúmer 1206013
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 236. fundur - 09.07.2012
Sigurður Vilhjálmsson kt. 110341-7769 eigandi Áshildarholts, lands, landnr. 220469, Skagafirði, sæki um heimild fyrir byggingarreit á landinu ásamt aðkomu að reitnum. Framlagður hnitsettur afstöðuuppdráttur er gerður á Stoð ehf. verk¬fræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-102 í verki nr. 7136-2, dags. 31. ágúst 2011, með breytingum dags. 13. júní 2012. Á byggingarreitnum er fyrirhugað að byggja um 50 m2.heilsárshús úr timbri. Erindið samþykkt.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 597. fundur - 12.07.2012
Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 597. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.