Gestastofa Sútarans - Umsókn um skilti
Málsnúmer 1206296
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 236. fundur - 09.07.2012
Sigríður Káradóttir kt. 190865-3129 sækir, fyrir hönd Gestastofu Sútarans kt. 510110-1290 um að fá að setja upp þrjú auglýsingaskilti fyrir Gestastofuna. Óskað er eftir að fá að staðsetja skiltin við Skagfirðingabraut, Strandveg og Eyrarveg. Meðfylgjandi eru gögn sem gera grein fyrir fyrirhugaðri stærð og staðsetningu skiltanna. Einnig liggur fyrir jákvæð umsögn Vegagerðar. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 597. fundur - 12.07.2012
Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og bygginganefndar staðfest á 597. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.