Fara í efni

Sumarlokanir leikskóla 2014

Málsnúmer 1310195

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 91. fundur - 13.11.2013

Rætt um lokanir leikskóla vegna sumarleyfa 2014. Sviðsstjóri upplýsti að leikskólarnir væru að gera könnun á óskum foreldra vegna sumarleyfa. Niðurstöður kannana og kostnaðarútreikningar lagðir fyrir næsta fund.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013

Afgreiðsla 91. fundar fræðslunefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 92. fundur - 02.12.2013

Lagðar fram til kynningar niðurstöður úr könnun meðal foreldra um sumarlokanir leikskóla í Skagafirði. Fræðslunefnd samþykkir að fresta afgreiðslu málsins til næsta fundar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 309. fundur - 11.12.2013

Afgreiðsla 92. fundar fræðslunefndar staðfest á 309. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 93. fundur - 10.02.2014

Tillaga um sumarlokanir leikskóla 2014 samþykkt. Fræðslunefnd samþykkir jafnframt að leita eftir afstöðu atvinnulífsins til sumarlokana leikskóla í haust, þannig að taka megi tillit til hugsanlegra breytinga við gerð fjárhagsáætlunar 2015.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 312. fundur - 20.03.2014

Tillaga að lokunum leikskóla sumarið 2014

Ársalir 14. júlí - 8. ágúst
Tröllaborg 30. júní til og með 8. ágúst
Birkilundur 7. júlí - 8. ágúst.

Samþykkt á 93. fundi fræðslunefndar 10. febrúar 2014 og staðfest á 312. fundi sveitarstjórnar 20. mars 2014 með níu atkvæðum.