Fara í efni

Fornleifadeild - færsla í B hluta

Málsnúmer 1312058

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 2. fundur - 03.12.2013

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að leggja til við byggðarráð að rekstur fornleifadeildar verði færður úr málaflokki 05 í A-hluta og rekinn í B-hluta undir merkjum Tímatákns ehf. frá og með 1. janúar 2014.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 646. fundur - 09.12.2013

Byggðarráð samþykkir að sá rekstrarhluti fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga, sem snýr að samkeppnisverkefnum sé færður yfir í Tímatákn ehf. 1. janúar 2014.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 309. fundur - 11.12.2013

Afgreiðsla 646. fundar byggðaráðs staðfest á 309. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 309. fundur - 11.12.2013

Afgreiðsla 2. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.