Vísanir í skagfirska listamenn
Málsnúmer 1312241
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 3. fundur - 20.12.2013
Nefndin felur starfsmanni að vinna frekar að kostnaðaráætlun vegna útfærslu og uppsetningu skilta til kynningar á skagfirskum listamönnum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 310. fundur - 22.01.2014
Afgreiðsla 3. fundar atvinnu- menningar og kynningarnefndar staðfest á 310. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 8. fundur - 12.05.2014
Unnar Ingvarsson, héraðsskjalavörður, kom til fundar nefndarinnar og kynnti hugmyndir að Hannesarspori og tengingu þess við kynningu á skagfirskum listamönnum. Samþykkt að vinna áfram að málinu í samráði við skipulags- og byggingarnefnd og héraðsskjalavörð.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.