Hofsstaðapláss hitaveita - nýframkvæmd 2014.
Málsnúmer 1401333
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 311. fundur - 12.02.2014
Stefán Vagn Stefánsson kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun.
Ánægjulegt er að sjá uppbyggingu hitaveitu í hinum dreifðu byggðum Skagafjarðar og mikilvægt að áfram verði haldið á þeirri braut. Veitunefnd er að kortleggja áframhaldandi uppbyggingu veitnanna í Skagafirði með það að markmiði að stækka þjónustusvæði og fjölga notendum sem aðgang munu hafa að heitu vatni. Í Skagafirði er mikið af heitu vatni og mikilvægt að það sé nýtt til að auka lífsgæði íbúa.
Jón Magnússon og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvöddu sér hljóðs.
Undir tillögu Stefáns Vagns, taka allir fulltrúar sveitarstjórnar.
Stefán Vagn Stefánsson
Bjarki Tryggvason
Sigríður Magnúsdóttir
Viggó Jónsson
Bjarni Jónsson
Jón Magnússon
Sigríður Svavarsdóttir
Sigurjón Þórðarson
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Afgreiðsla 4. fundar veitunefndar staðfest á 311. fundi sveitarstjórnar þann 12. febrúar 2014 með níu atkvæðum.
Ánægjulegt er að sjá uppbyggingu hitaveitu í hinum dreifðu byggðum Skagafjarðar og mikilvægt að áfram verði haldið á þeirri braut. Veitunefnd er að kortleggja áframhaldandi uppbyggingu veitnanna í Skagafirði með það að markmiði að stækka þjónustusvæði og fjölga notendum sem aðgang munu hafa að heitu vatni. Í Skagafirði er mikið af heitu vatni og mikilvægt að það sé nýtt til að auka lífsgæði íbúa.
Jón Magnússon og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvöddu sér hljóðs.
Undir tillögu Stefáns Vagns, taka allir fulltrúar sveitarstjórnar.
Stefán Vagn Stefánsson
Bjarki Tryggvason
Sigríður Magnúsdóttir
Viggó Jónsson
Bjarni Jónsson
Jón Magnússon
Sigríður Svavarsdóttir
Sigurjón Þórðarson
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Afgreiðsla 4. fundar veitunefndar staðfest á 311. fundi sveitarstjórnar þann 12. febrúar 2014 með níu atkvæðum.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 6. fundur - 08.05.2014
Staða framkvæmda við lagningu hitaveitu í Hofsstaðapláss kynnt. Plægð var lögn yfir Eystri Héraðsvötn þann 22. apríl sl. og gekk sú framkvæmd vel.
Verktaki mun byrja að plægja niður lagnir nú í vikunni.
Verktaki mun byrja að plægja niður lagnir nú í vikunni.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Afgreiðsla 6. fundar veitunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 7. fundur - 02.07.2014
Farið yfir stöðu framkvæmdar við lagninggu hitaveitu í Hofsstaðapláss.
Plægingum á PEX (plast) lögnum lokið. Suða á stállögnum hefst í vikunni.
Plægingum á PEX (plast) lögnum lokið. Suða á stállögnum hefst í vikunni.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 667. fundur - 10.07.2014
Afgreiðsla 7. fundar veitunefndar staðfest á 667. fundi byggðarráðs þann 10. júlí 2014 með þremur atkvæðum.
Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 10. fundur - 28.10.2014
Framkvæmdir við Hofsstaðaplássið eru á lokametrunum.
Unnið er að frágangi í dælustöð og stefnt að áhleypingu í viku 46.
Unnið er að frágangi í dælustöð og stefnt að áhleypingu í viku 46.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 10. fundar veitunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Framkvæmdin er á fjárhagsáætlun 2014 og stefnt er að því að hefja framkvæmdir snemma í vor.
Gengið verður til samninga við Steypustöðina og Set á grundvelli fyrirliggjandi tilboða.