Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Neysluvatn úr Sauðá - lagfæring á vatnsbóli
Málsnúmer 1406281Vakta málsnúmer
1.2.Trúnaðarmál
Málsnúmer 1402069Vakta málsnúmer
1.3.Landsfundur jafnréttisnefnda 19. september í Reykjavík - Fyrsta tilkynning
Málsnúmer 1407049Vakta málsnúmer
1.4.Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára
Málsnúmer 1407046Vakta málsnúmer
1.5.Gestakort
Málsnúmer 1401187Vakta málsnúmer
1.6.Unglingalandsmót 2014 - staða mála
Málsnúmer 1407048Vakta málsnúmer
1.7.Verkefni félags- og tómstundanefndar
Málsnúmer 1407044Vakta málsnúmer
1.8.Málefni fatlaðra - staða mála
Málsnúmer 1407047Vakta málsnúmer
1.9.Kosning ritara félags-og tómstundanefndar
Málsnúmer 1407043Vakta málsnúmer
1.10.Kosning varaformanns félags- og tómstundanefndar
Málsnúmer 1407042Vakta málsnúmer
1.11.Kosning formanns félags- og tómstundanefndar
Málsnúmer 1407041Vakta málsnúmer
2.Félags- og tómstundanefnd - 209
Málsnúmer 1407002FVakta málsnúmer
2.1.Vatnsbúskapur - Sauðárkróki
Málsnúmer 1403058Vakta málsnúmer
2.2.Hofsstaðapláss hitaveita - nýframkvæmd 2014.
Málsnúmer 1401333Vakta málsnúmer
2.3.Hitaveita - endurnýjun stofnlagnar frá dælustöð 1
Málsnúmer 1403011Vakta málsnúmer
3.Landsþing SÍS 2014
Málsnúmer 1407061Vakta málsnúmer
3.1.Stækkun dreifiveitusvæðis hitaveitu - erindi frá Orkustofnun
Málsnúmer 1406279Vakta málsnúmer
3.2.Beiðni um svör v/ hitaveitu í Hegranesi - íbúar 5 bæja
Málsnúmer 1405170Vakta málsnúmer
3.3.Kosning formanns, varaformanns og ritara veitunefndar 2014 til 2018.
Málsnúmer 1406280Vakta málsnúmer
4.Veitunefnd - 7
Málsnúmer 1406009FVakta málsnúmer
5.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
Málsnúmer 1403170Vakta málsnúmer
Sveitarfélagið Skagafjörður er í viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um yfirtöku á rekstri Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki með samningi við Sjúkratryggingar Íslands og mikilvægt er að setning reglugerðarinnar hafi ekki áhrif á þær viðræður, sem er ekki lokið.
Byggðarráð brýnir fyrir stjórnvöldum að hlusta á og virða vilja íbúa við setningu laga og reglugerða.
6.Umsókn um leyfi fyrir rallykeppni 25.-26 júlí
Málsnúmer 1407032Vakta málsnúmer
Eknar verða sérleiðirnar:
744 Þverárfjallsvegur, (gamli vegurinn að mestu), 742 Mýrarvegur frá Mánaskál að fjárrétt við Kirkjuskarð, F 752 Skagafjarðarvegur frá Litluhlíð að Þorljótsstöðum, F 756 Mælifellsvegur um Mælifellsdal,
Sauðárkrókshöfn og Nafir.
Keppnin fer fram í samræmi við keppnisreglur LÍA um aksturskeppnir.
Byggðarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti svo fremi að öll önnur tilskilin leyfi fáist frá hlutaðeigandi aðilum og öllum reglum verði framfylgt.
7.Rekstrarupplýsingar 2014
Málsnúmer 1405044Vakta málsnúmer
8.Rekstrarstyrkur - Sögusetur íslenska hestsins
Málsnúmer 1406083Vakta málsnúmer
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að veita Sögusetri íslenska hestsins styrk sem nemur áætlaðri hlutdeild í launakostnaði eins starfsmanns frá 1. júní s.l. til loka ágúst 2014, allt að 800.000 kr.
9.Rafmagn-tjaldsvæði á Nöfum.
Málsnúmer 1407075Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir að farið verði í framkvæmdina.
10.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Rafmagn á tjaldsvæði á Nöfum.
Málsnúmer 1407076Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka.
11.Iðja - flutningur í nýtt húsnæði
Málsnúmer 1407074Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir að haldið verði áfram með vinnu við hönnun og undirbúning verksins. Stefnt er að því að framkvæmdir verði settar á fjárhagsáætlun 2015.
12.Málefni fatlaðra - staða mála
Málsnúmer 1407047Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir að hækka launalið málaflokks 025-Málefni fatlaðra um 7.000.000 kr., svo hægt sé að veita umrædda þjónustu.
13.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - búseta í Fellstún 19b
Málsnúmer 1407077Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir ofangreindan viðauka við fjárhagsáætlun 2014.
14.Lántaka 2014
Málsnúmer 1405114Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir hér með að taka óverðtryggt lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 500.000.000 kr. til 15 ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til greiðslu á framkvæmdakostnaði vegna viðbyggingar við Árskóla, nýframkvæmdum Skagafjarðarveitna-hitaveitu, fasteignakaupum og gatnagerð, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Ástu Pálmadóttur, kt. 040764-2839, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Fundi slitið - kl. 11:39.