Laun í vinnuskóla 2014
Málsnúmer 1403271
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 206. fundur - 26.03.2014
Rætt um forsendur launa og tímafjölda í vinnuskóla sumarið 2014. Sviðsstjóra og forstöðumanni frístunda- og íþróttamála falið að koma með útfærða tillögu á næsta fundi nefndarinnar sem tekur mið af samþykktri fjárhagsáætlun.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 313. fundur - 09.04.2014
Afgreiðsla 206. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 9. apríl 2014 með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 207. fundur - 16.04.2014
Nefndin samþykkir að tímalaun í Vinnuskóla sumarið 2014 verði eftirfarandi:
Árg. 2001 kr. 370
Árg. 2000 kr. 420
Árg. 1999 kr. 500
Árg. 1998 kr. 630
Nefndin samþykkir einnig að tímalaun í VIT sumarið 2014 verði eftirfarandi:
Árg. 1997 kr. 942
Árg. 1996 kr. 1.070
Árg. 2001 kr. 370
Árg. 2000 kr. 420
Árg. 1999 kr. 500
Árg. 1998 kr. 630
Nefndin samþykkir einnig að tímalaun í VIT sumarið 2014 verði eftirfarandi:
Árg. 1997 kr. 942
Árg. 1996 kr. 1.070
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 315. fundur - 07.05.2014
Afgreiðsla 207. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 7. maí 2014 með níu atkvæðum.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 208. fundur - 03.06.2014
Ítrekað er að laun í vinnuskóla fyrir börn fædd 1998-2001, sem ákveðin voru á síðasta fundi nefndarinnar, eru með orlofi líkt og verið hefur undanfarin ár.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Afgreiðsla 208. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.