Efnahagsleg áhrif íslenskra hafna
Málsnúmer 1406238
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014
Afgreiðsla 102. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.
Þar var m.a. fjallað um skýrsluna "Efnahagsleg áhrif íslenskra hafna" en þar kemur m.a. fram "að beint framlag íslenskra hafna er um 0,3% af landsframleiðslu en aftur á móti er óbeina framlag hafnanna mun meira eða rúmlega 28%. Mikilvægi íslenskra hafna fyrir íslenskt samfélag er því óumdeilt þó svo að deila megi um mikilvægi hverrar hafnar fyrir sig."