Afnot að aðstöðu í Kálfárdal í Gönguskörðum
Málsnúmer 1409184
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 680. fundur - 27.11.2014
Lagt fram bréf fá Gunnari R. Ágústssyni, kt. 070643-4219 varðandi samning um afnot af íbúðarhúsinu í Kálfárdal í Gönguskörðum. Gunnar hefur haft íbúðarhúsið til afnota samkvæmt samningi frá árinu 1985 og nær samningurinn til ársins 2035. Óskar hann eftir því að forleiguréttur hans samkvæmt samningi færist yfir til dóttursonar hans, Erlings Péturssonar, kt. 310790-3469.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að vísa erindinu til byggðarráðs og vill nefndin koma því á framfæri að íbúðarhúsið er ekki lengur nýtt sem aðstaða fyrir gangnamenn á haustin.
Byggðarráð samþykkir erindi Gunnars R. Ágústssonar og felur sveitarstjóra að ganga frá pappírum þar að lútandi.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að vísa erindinu til byggðarráðs og vill nefndin koma því á framfæri að íbúðarhúsið er ekki lengur nýtt sem aðstaða fyrir gangnamenn á haustin.
Byggðarráð samþykkir erindi Gunnars R. Ágústssonar og felur sveitarstjóra að ganga frá pappírum þar að lútandi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014
Afgreiðsla 680. fundar byggðaráðs staðfest á 322. fundi sveitarstjórnar 15. desember 2014 með níu atkvæðum.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að vísa erindinu til byggðarráðs og vill nefndin koma því á framfæri að íbúðarhúsið er ekki lengur nýtt sem aðstaða fyrir gangnamenn á haustin.