Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra
Málsnúmer 1411232Vakta málsnúmer
Undir þessum dagskrárlið kom Ingileif Oddsdóttir skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og kynnti fyrir byggðarráðinu málefni skólans.
2.Fjárhagsáætlun 2015
Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer
Undir þessum dagskrárlið komu Gísli Sigurðsson formaður veitunefndar og Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs og kynntu fjárhagsáætlanir vatnsveitu, sjóveitu og hitaveitu fyrir árið 2015.
3.Gjaldskrá - heimaþjónusta 2015
Málsnúmer 1411168Vakta málsnúmer
Frestað erindi frá 679. fundi byggðarráðs, þann 20. nóvember 2014. Undir þessum dagskrárlið sat Gunnar Sandholt félagsmálastjóri fundinn.
Lögð fram tillaga um eftirfarandi breytingu á gjaldskrá heimaþjónustu frá og með 1. janúar 2015.
Gjald fyrir unna vinnustund í heimaþjónustu verði miðað við launaflokk 128-1 skv. samningum Öldunnar - stéttarfélags frá 1. janúar 2015 með 8% persónuálagi, 2.430 kr. í stað 2.219 kr. áður. Gjaldskráin er tekjutengd og hækka viðmiðunarmörk tekna á móti.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Lögð fram tillaga um eftirfarandi breytingu á gjaldskrá heimaþjónustu frá og með 1. janúar 2015.
Gjald fyrir unna vinnustund í heimaþjónustu verði miðað við launaflokk 128-1 skv. samningum Öldunnar - stéttarfélags frá 1. janúar 2015 með 8% persónuálagi, 2.430 kr. í stað 2.219 kr. áður. Gjaldskráin er tekjutengd og hækka viðmiðunarmörk tekna á móti.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
4.Brunavarnir Skagafjarðar - gjaldskrá 2015
Málsnúmer 1411167Vakta málsnúmer
Erindinu vísað frá 106. fundi umhverfis- og samgöngunefndar til byggðarráðs.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð um 3,5% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá Brunavarna Skagafjarðar ásamt gjaldskrá fyrir slökkvitækjaþjónustu verði hækkuð um 3,5% frá og með 1. janúar 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
5.Fráveita - gjaldskrá 2015
Málsnúmer 1411177Vakta málsnúmer
Erindinu vísað frá 106. fundi umhverfis- og samgöngunefndar til byggðarráðs.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fráveitu fyrir árið 2015 verði óbreytt frá því sem nú er.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fráveitu fyrir árið 2015 verði óbreytt frá því sem nú er.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
6.Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga
Málsnúmer 1411187Vakta málsnúmer
Erindinu vísað frá 14. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar til byggðarráðs.
Lögð fram tillaga um að halda gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga óbreyttri á árinu 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Lögð fram tillaga um að halda gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga óbreyttri á árinu 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
7.Sorphirða - gjaldskrá 2015
Málsnúmer 1411178Vakta málsnúmer
Erindinu vísað frá 106. fundi umhverfis- og samgöngunefndar til byggðarráðs.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði vegna ársins 2015 verði óbreytt frá því sem nú er.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir sorpurðun og sorphirðu í Sveitarfélaginu Skagafirði vegna ársins 2015 verði óbreytt frá því sem nú er.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
8.Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald 2015
Málsnúmer 1411171Vakta málsnúmer
Erindinu vísað frá 106. fundi umhverfis- og samgöngunefndar til byggðarráðs.
Gerð er tillaga um eftirfarandi breytingar á gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði.
1. grein: Árlegt leyfisgjald fyrir hund verði hækkað í 10.000 kr. á ári.
2. grein: Árlegt leyfisgjald fyrir kött verði hækkað í 7.000 kr. á ári.
4. grein: Handsömunargjald verði 10.000 kr. í fyrsta skipti og hækkar eftir það í 20.000 kr. Óskráðir hundar og kettir skulu ekki afhentir eigendum sínum fyrr en að lokinni skráningu.
Bætt verði við nýrri 5. grein:
"Hafi leyfishafi lokið grunnnámskeiði í hundauppeldi viðurkenndu af Sveitarfélaginu Skagafirði lækka gjöldin skv. 1. gr. gjaldskrár þessarar um 30%.
Skilgreining á því að leitarhundur sé undanþeginn leyfisgjaldi er að viðkomandi hundur hafi að minnsta kosti B viðurkenningu útgefna af viðurkenndum leiðbeinanda og skal ljósrit af viðurkenningu afhendast við umsókn um niðurfellingu leyfisgjalda. Heimilt er að ógilda niðurfellingu leyfisgjalda sé viðkomandi hundur ekki lengur á skrá sem leitarhundur samkvæmt skilgreiningu þessari."
5. grein verður 6. grein.
6. grein verður 7. grein.
Byggðarráð samþykkir framangreindar breytingar á gjaldskránni.
Gerð er tillaga um eftirfarandi breytingar á gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Sveitarfélaginu Skagafirði.
1. grein: Árlegt leyfisgjald fyrir hund verði hækkað í 10.000 kr. á ári.
2. grein: Árlegt leyfisgjald fyrir kött verði hækkað í 7.000 kr. á ári.
4. grein: Handsömunargjald verði 10.000 kr. í fyrsta skipti og hækkar eftir það í 20.000 kr. Óskráðir hundar og kettir skulu ekki afhentir eigendum sínum fyrr en að lokinni skráningu.
Bætt verði við nýrri 5. grein:
"Hafi leyfishafi lokið grunnnámskeiði í hundauppeldi viðurkenndu af Sveitarfélaginu Skagafirði lækka gjöldin skv. 1. gr. gjaldskrár þessarar um 30%.
Skilgreining á því að leitarhundur sé undanþeginn leyfisgjaldi er að viðkomandi hundur hafi að minnsta kosti B viðurkenningu útgefna af viðurkenndum leiðbeinanda og skal ljósrit af viðurkenningu afhendast við umsókn um niðurfellingu leyfisgjalda. Heimilt er að ógilda niðurfellingu leyfisgjalda sé viðkomandi hundur ekki lengur á skrá sem leitarhundur samkvæmt skilgreiningu þessari."
5. grein verður 6. grein.
6. grein verður 7. grein.
Byggðarráð samþykkir framangreindar breytingar á gjaldskránni.
9.Skagafjarðarveitur - gjaldskrá 2015
Málsnúmer 1411182Vakta málsnúmer
Erindinu vísað frá 11. fundi veitunefndar til byggðarráðs.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrár Skagafjarðarveitna verði óbreyttar á árinu 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Lögð fram tillaga um að gjaldskrár Skagafjarðarveitna verði óbreyttar á árinu 2015.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.
10.Afnot að aðstöðu í Kálfárdal í Gönguskörðum
Málsnúmer 1409184Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf fá Gunnari R. Ágústssyni, kt. 070643-4219 varðandi samning um afnot af íbúðarhúsinu í Kálfárdal í Gönguskörðum. Gunnar hefur haft íbúðarhúsið til afnota samkvæmt samningi frá árinu 1985 og nær samningurinn til ársins 2035. Óskar hann eftir því að forleiguréttur hans samkvæmt samningi færist yfir til dóttursonar hans, Erlings Péturssonar, kt. 310790-3469.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að vísa erindinu til byggðarráðs og vill nefndin koma því á framfæri að íbúðarhúsið er ekki lengur nýtt sem aðstaða fyrir gangnamenn á haustin.
Byggðarráð samþykkir erindi Gunnars R. Ágústssonar og felur sveitarstjóra að ganga frá pappírum þar að lútandi.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að vísa erindinu til byggðarráðs og vill nefndin koma því á framfæri að íbúðarhúsið er ekki lengur nýtt sem aðstaða fyrir gangnamenn á haustin.
Byggðarráð samþykkir erindi Gunnars R. Ágústssonar og felur sveitarstjóra að ganga frá pappírum þar að lútandi.
11.Gilstún 6 - fnr. 221-9780
Málsnúmer 1411233Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf dagsett 1. október 2014, frá Guðrúnu Kristmundsdóttur umboðsaðila Örnu Kristjánsdóttur, kt. 150468-5159, þar sem óskað er eftir afstöðu sveitarfélagsins varðandi kaupskyldu- og forkaupsréttarákvæði samkvæmt þinglýstu afsali vegna fasteignarinnar Gilstún 6, Sauðárkróki, fastanúmer 221-9780.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að fela sveitarstjóra að skoða innlausnarvirði fasteignarinnar.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að fela sveitarstjóra að skoða innlausnarvirði fasteignarinnar.
12.Lögfræðileg skoðun á lánasamningi við Lánasjóð sveitarfélaga ohf
Málsnúmer 1203010Vakta málsnúmer
Byggðarráð samþykkir að óska eftir því við Einar Huga Bjarnason hrl. að fara yfir endurútreikning sem Lánasjóður sveitarfélaga ohf. hefur kynnt Sveitarfélaginu Skagafirði í kjölfar uppkvaðningar dóms Hæstaréttar frá 2. október 2014, í máli nr. 94/2014 og gangi eftir því að endurútreikningurinn sé gerður í samræmi við fyrirmæli laga og dómafordæmi Hæstaréttar.
13.Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir árin 2014-2018
Málsnúmer 1411224Vakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2014-2018, samþykkt af stjórn sambandsins 21. nóvember 2014 á grundvelli umfjöllunar á XXVIII. landsþingi sambandsins.
aa
14.Tilkynning um kjörræðismann Rússlands á Íslandi
Málsnúmer 1411207Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar bréf frá utanríkisráðuneytinu dagsett 19. nóvember 2014, þar sem tilkynnt er að Ólafur Ágúst Andrésson hefur fengið viðurkenningu ráðuneytisins til þess að vera kjörræðismaður Rússlands með ræðismannstign á Íslandi. Hann hefur aðsetur að Birkihlíð 1, Sauðárkróki.
bb
Fundi slitið - kl. 11:04.