Fara í efni

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Málsnúmer 1410052

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 674. fundur - 23.10.2014

Lagt fram bréf frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, dagsett 2. október 2014 varðandi nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015. Markmiðið er að vekja athygli á því sem vel er gert og hvetja til meiri nýsköpunar í opinberri þjónustu og stjórnsýslu á Íslandi. Tilnefningar ásamt rökstuðningi þurfa að berast fyrir 7. nóvember 2014.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.