Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Bifreiðakaup
Málsnúmer 1411045
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 27 "Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Bifreiðakaup" Samþykkt samhljóða
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Vísað frá 677.fundi byggðarráðs þann 6. nóvember 2014
"Lagður fram viðauki númer 14 við fjárhagsáætlun 2014 vegna fjárfestingar á tveimur bifreiðum fyrir þjónustustöð til útleigu til stofnana sveitarfélagsins. Tillaga er gerð um að hækka fjárfestingarlið þjónustustöðvar um 3.000.000 kr. og lækka handbært fé A-hluta á móti.
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."
Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - bifreiðakaup, borin upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.
"Lagður fram viðauki númer 14 við fjárhagsáætlun 2014 vegna fjárfestingar á tveimur bifreiðum fyrir þjónustustöð til útleigu til stofnana sveitarfélagsins. Tillaga er gerð um að hækka fjárfestingarlið þjónustustöðvar um 3.000.000 kr. og lækka handbært fé A-hluta á móti.
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."
Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - bifreiðakaup, borin upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka.